The translatio et miarcula rotomagensia in Icelandic translation (AM18ob fol)

Höfundar

  • Kirsten Wolf Department of Scandinavian Studies University of Wisconsin-Madison Höfundur

Útdráttur

Handritunum AM 180a og 180b fol. er lýst þannig í Catalogus Codicum pergamenorum qvos anno 1707, 1708, 1709, 1717 possidet Arnas Magnaeus að efni þeirra sé „Katrinar Saga“. Textinn á bl. 5v40–8v36 er hins vegar ekki eins og yfirskrift hans gefur til kynna passio heilagrar Katrínar af Alexandríu heldur er hann, eins og Peter Foote hefur bent á, þýðing á einni gerð Sanctae Catharinae Virginis et Martyris Translatio et Miracula Rotomagensia sem lýsir upptöku helgra dóma heilagrar Katrínar og kraftaverkunum sem áttu sér stað fyrir milligöngu hennar í Rúðuborg (Rouen) á elleftu öld. Í greininni er birt stafrétt útgáfa íslenska textabrotsins ásamt samsvarandi texta á latínu.

Niðurhal

Útgefið

2021-06-23

Tölublað

Kafli

Peer-Reviewed