Antiquarianism, poetry, and word of mouth fame in the Icelandic Family Sagas
Útdráttur
Í grein þessari ræðir höfundurinn rækilega sagnaklif í Íslendinga sögum sem vísa annaðhvort til frægðar söguhetjunnar eða afreka hans eða til þeirrar venju að skýra frá einstökum atburðum eða fornminjum sem sagt er að sjáist enn leifar af á dögum sagnasmiðs. Að lokum ber hann þessa frásagnartækni svo saman við þær venjur sem tíðkast í munnlegum sagnaflutningi.