Reflections on the color of Esau's pottage of lentils (Stjórn 160.26161.9)

Höfundar

  • Kirsten Wolf Höfundur

Útdráttur

Höfundur rekur merkingu litaorðsins bleikr í fornu máli og sýnir með dæmum, einkum í frásögn Gamla testamentisins af baunagrauts áti Esaú , þar sem hann lætur frumburðarrétt sinn í hendur Jakobs bróður síns, að orðið merkir eitthvað rauðleitt, þó að það komi einnig fyrir í merkingunni fǫlr. Það er ekki fyrr en á 19. öld sem litarorðið fær þá merkingu sem nú er algengust.

Niðurhal

Útgefið

2021-06-30

Tölublað

Kafli

Peer-Reviewed