Some observations on stjórn and the manuscript AM 277 fol

  • Jakob Benediktsson †
Keywords: Manuscripts, Translations

Abstract

Í fyrsta kafla greinarinnar er fjallað rækilega um varðveislu handritsins AM 227 fol, flví l‡st og sagt frá kveraskiptingu og helstu einkennum. Ferill handritsins uns það komst í hendur Árna Magnússonar er rakinn og gerð er grein fyrir fleim rithöndum (A og B) sem það hafa skrifað, lýst er helstu skriftareinkennum og sagt frá hugsanlegum ritunarstað/ritstofu og fleim handritum sem líklega eru rituð af sömu mönnum. Höfundur telur líklegt að handritið hafi verið skrifað og lýst í einni og sömu ritstofu og telur sennilegast að hún hafi verið á Þingeyrum í Húnaþingi. Tveir síðustu kaflar greinarinnar snúast um biblíuþýðingar þær sem kallaðar hafa verið Stjórn og raktar eru kenningar fræðimanna um samband og aldur nokkurra fleirra handrita sem hafa að geyma ritningartexta. Loks er svo fjallað um samsetningu Stjórnar, uppruna þýðingarinnar, kenningar um þýðanda, hvernig þýtt er og á hvern hátt textinn er í sumum handritanna aukinn með lærðum útskýringum sem oftast er fenginn úr flekktum lærdómsritum miðalda eins og t.d. Historia scholastica eftir Petrus Comestor (d. 1179) eða Speculum historiale eftir Vincent frá Beauvais (d.1264).

Published
2021-07-01
Section
Peer-Reviewed