Hrómundur in prose and verse

On the relationships between four versions of the story of Hrómundur Greipsson

Höfundar

  • Katarzyna Anna Kapitan Den Arnamagnæanske Samling, Københavns Universitet Höfundur

DOI:

https://doi.org/10.33112/gripla.32.10

Útdráttur

Þessi grein rannsakar varðveislusögu frásagna um Hrómund Gr(e)ipsson á íslensku. Áhersla er lögð á rannsókn textatengsla fjögurra verka um Hrómund: tvö í rímnaformi, Griplur og Hrómundar rímur Greipssonar (RHG), og tvö í prósaformi, 17. aldar saga (17HsG) og yngri, hingað til óþekkt saga af Hrómundi, hugsanlega frá 19. öld (19HsG). Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að sagnaritari 19HsG notaði líklegast bæði Griplur og eldri Hrómundarsögu til að búa til samhangandi frásögn um Hrómund. Annars byggði hann eða hún aðlögun sína á glataðri gerð sem þegar sameinaði frásögn sögunnar og rímnanna, vegna þess að efni úr báðum eldri aðlögunum finnst í yngri sögunni. Enn fremur er komist að þeirri niðurstöðu að yngri rímurnar af Hrómundi (RHG) eigi uppruna sinn í prentaðri útgáfu 17. aldar sögu, af því útgáfuvillu C.C. Rasks er að finna í rímunum.

Niðurhal

Útgefið

2021-12-02

Tölublað

Kafli

Peer-Reviewed