Að segja frá blindu og sjá augnmiðjun í Þorsteins sögu hvíta

Höfundar

  • Christopher Crocker Höfundur

DOI:

https://doi.org/10.33112/gripla.31.9

Útdráttur

í greininni er fjallað um Þorsteins sögu hvíta frá sjónarhorni fötlunarfræði. Þar er fjallað um hvernig lýsing sögunnar á Þorsteini gæti endurspeglað hvernig sjóndepra eða blinda voru skilgreind og birtust í daglegu lífi íslendinga á miðöldum. Á hinn bóginn er megináherslan á það hvernig sagan nýtir sér sjónmissi og blindu Þorsteins til að takast á við ráðandi hugmynd um sjónina sem meginskynfærið í tengslum við bæði þekkingu og frásögn.

Niðurhal

Útgefið

2020-12-17

Tölublað

Kafli

Ritrýnt efni