Low German legends of the apostles in Icelandic translation

Lágþýskar postulasögur í íslenskri þýðingu.

Authors

  • Kirsten Wolf Department of Scandinavian Studies University of Wisconsin-Madison Author

Abstract

Björn Þorleifsson (d. um miðja 16. öld) lét eftir sig margbreytilega texta: Reykjahólabók, 26 fornbréf frá 1501–39, brot úr Opinberunarbók Jóhannesar (AM 667 X 4to), og tvö brot úr postulasögum og kafli úr Origo Crucis (AM 667 V og XI 4to) eru varðveitt með hans hendi. Hér eru gefnir út einu textar Björns sem ekki hafa fyrr komið út í fræðilegum búningi, þ.e. postulasögur AM 667 V og XI 4to. Í því fyrrnefnda standa Andrés saga postula, Jakobs saga postula, Filippus saga postula, Markús saga postula og síðasti hluti Origo Crucis (Kross sögu). Í því síðarnefnda er annað brot til af Jakobs sögu postula. Í kjölfar útgáfunnar siglir umritun sagna Andrésar, Jakobs, Markúsar og Filippusar úr safnritinu Passionael frá 1492, þar sem hliðstæðir kaflar við handritin eru auðkenndir.

Downloads

Published

2021-06-07

Issue

Section

Articles