Pagan mythology in Christian society

Authors

  • Viðar Pálsson Author

Abstract

Greinin fjallar um viðhorf kristinna manna á íslenskum miðöldum til varðveislu, notkunar og miðlunar á goðafræði og goðfræðilegri þekkingu, og fræðileg vandamál þeim viðvíkjandi. Vitnisburður Sturlungu er rannsakaður sérstaklega og ítarlega í þessu samhengi, en sjónum einnig beint að Snorra-Eddu og notkun goðfræðilegra/ heiðinna kenninga í dróttkvæðum.

Downloads

Published

2021-06-23

Issue

Section

Peer-Reviewed