Six notes on the interpretation of Hymiskviða
Abstract
Í þessari grein er tilraun gerð til að skýra sex torræða staði í Hymiskviðu. Um er að ræða orðið váskapaðr í 10. erindi, hreingálkn í 25. erindi og ræði í 26. erindi. Gert er ráð fyrir að 9. og 10. vísuorð í 28. erindi sé einnskot, en 5.-8. víusorð í 31. erindi eru skýrð með skírskotun til sköpunarsögu Vafþrúðnismála og Snorra Eddu. Loks er vikið að 3.-4. vísuorðum í 35. erindi kviðunnar.