Morkinskinna's Giffarðsþáttr

Literary fiction or historical fact?

Authors

  • Kari Ellen Gade Author

Abstract

í þessari grein er rakið hvaðan ritstjóri Morkinskinnu hafi fengið efnið um Giffarð hinn normannska riddara í Magnús sögu berfætts í Morkinskinnu og bent á tengsl við aðrar konungasögur, t.a.m. Fagurskinnu, Heimskringlu og Ágrip. Gert er ráð fyrir að ritstjóri Morkinskinnu hafi sótt þennan efnivið til eldri Morkinskinnu (*ÆMsk). Leiddar eru að því líkur að Giffarður þessi hafi verið sannsöguleg persóna og af vel þekktri normannskri ætt, Giffarðsættinni sem þekkt var fyrir að þjóna ensk-normönnskum konungum. Höfundur telur ekki ólíklegt að Giffarður hafi verið sendur til Magnúss berfætts af jörlum þeim sem reyndu að steypa Henry I Englandskonungi. Höfundur telur það freistandi að Giffarður sé enginn annar en Gilfardus sá sem hjó lærlegg af líki Haralds Guðinasonar eftir orrustuna við Hastings.

Downloads

Published

2021-07-12

Issue

Section

Peer-Reviewed