Samtíningur; Góð er gáta þín
Abstract
Grein þessi birtist upphaflega í fjölrituðum bæklingi sem nefndist Bjarnígull, sendur Bjarna Einarssyni sextugum. I þeim bæklingi er fátt ritað í alvöru. Greinarskömmin er birt hér aftur sökum þess að í Griplu II var vakin á henni óverðskulduð athygli, og er tækifærið notað til að bæta í hana á tveimur stöðum fáeinum orðum sem betra var að hafa en missa.
Downloads
Published
2021-07-29
Issue
Section
Peer-Reviewed