Iconography in Icelandic Law Manuscripts in c. 1330-1600

Authors

  • Stefan Drechsler Institutt for lingvistiske, litterære og etetiske studier Author

DOI:

https://doi.org/10.33112/

Keywords:

Law manuscript production, Icelandic law codes, Icelandic book painting, Jónsbók, Kristniréttr Árna Þorlákssonar, gerð lögbókahandrita, íslensk lagamenning, íslenskar handritamyndir

Abstract

 Þessi grein byggir á megindlegum gögnum og kannar notkun lagalegra táknmynda í handritum íslenskra lögbóka frá um 1330–1600, með áherslu á handrit Jónsbókar (frá 1281) og Kristinréttar Árna Þorlákssonar (frá 1275). Greinin skiptist í þrjá hluta: fyrsti hlutinn veitir stutt sögulegt yfirlit um tilurð íslenskra lögbóka á miðöldum. Í framhaldi af þessum textalega bakgrunni er fjallað um útlit lýsinga sem tengjast textanum í handritum lögbókanna og í þriðja hlutanum er reynt að greina hvaða hugmyndir hafi búið að baki lýsingum sem ætlað var að tengjast textanum.

Downloads

Published

2025-12-04

Issue

Section

Articles