Athuganir Árna Magnússonar um fornsögur

  • † Jón Helgason
Keywords: Philology

Abstract

Í þessari lokagrein skiptir svo um, að því er haldið fram að íslenzkar sögur reynist sannfróðar um tíðindi úr öðrum löndum, Rússlandi, Englandi og Miklagarði. Ekki hefur fundizt, af hverju orðin 'de bello Goloni' eru dregin, en hlýtur að vera átt við orustuna á Vinheiði og aðdraganda hennar. Engin líkindi eru til, að ÁM sé höfundur þessarar greinar, heldur hefur einhver annar skeytt henni hér aftan við. Það kynni að vera Erlendur Ólafsson.

Published
2021-07-27
Section
Peer-Reviewed